Viljayfirlýsing um fagháskólastigið
Ný skýrsla verkefnishóps um fagháskólanám var kynnt nýverið. Þar er lagt til að farið verði af stað með þróunarverkefni strax á næsta ári. Formaður BSRB skrifaði undir viljayfirlýsingu um þátttöku bandalagsins í verkefninu. Lestu meira
|