|
Borgin úthlutar lóðum til Bjargs íbúðafélags
Bjarg íbúðafélag, sem stofnað er af BSRB og ASÍ, hefur fengið úthlutað byggingarrétti á þremur stöðum í Reykjavík. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, skrifaði undir samkomulag þar að lútandi ásamt Gylfa Arnbjörnssyni, forseta BSRB, og Degi B. Eggertssyni borgarstjóra á einni lóðanna nýverið. Lestu meira
|
|
|
„Hvenær kemur slökkviliðsmaðurinn?“
Konur sem eiga það sameiginlegt að vinna á vinnustöðum þar sem karlar eru í miklum meirihluta sögðu frá sinni upplifun á hádegisverðarfundi sem haldinn var á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Lestu meira
|
|
|
|
|
|