Copy
Lestu fréttabréf BSRB – Mars 2017
Skoðaðu fréttabréfið í vafra

Algengt að starfsmenn fái ekki lögboðna hvíld

Mjög algengt er að ákvæði um hvíldartíma vaktavinnufólks sem finna má í mörgum kjarasamningum séu brotin á vinnustöðum, sagði Bára Hildur Jóhannsdóttir, verkefnisstjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum í erindi sem hún hélt á vinnufundi réttindanefndar BSRB. Lestu meira

Borgin úthlutar lóðum til Bjargs íbúðafélags
Bjarg íbúðafélag, sem stofnað er af BSRB og ASÍ, hefur fengið úthlutað byggingarrétti á þremur stöðum í Reykjavík. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, skrifaði undir samkomulag þar að lútandi ásamt Gylfa Arnbjörnssyni, forseta BSRB, og Degi B. Eggertssyni borgarstjóra á einni lóðanna nýverið. Lestu meira
„Hvenær kemur slökkviliðsmaðurinn?“
Konur sem eiga það sameiginlegt að vinna á vinnustöðum þar sem karlar eru í miklum meirihluta sögðu frá sinni upplifun á hádegisverðarfundi sem haldinn var á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Lestu meira
Sæktu skýrslu stjórnar fyrir aðalfund BSRB.
Nýtt tilraunaverkefni um styttingu vinnuviku af stað
Fjórir vinnustaðir hafa verið valdir til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar. Markmiðið með verkefninu er að kanna hvort stytting vinnuviku leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi vinnustaða. Lestu meira
Fylgstu með BSRB á Facebook
Sæktu skýrslu stjórnar fyrir aðalfund BSRB.
Uppsagnarákvæði BSRB virkjast ekki
Ákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB þess efnis að endurskoða megi samningana segi ASÍ upp kjarasamningum á almennum vinnumarkaði verður óvirkt áfram þar sem ASÍ ákvað að ekki væri ástæða til að endurskoða kjarasamningana að svo komnu máli.
Lestu meira
Facebook
Vefsíða
Tölvupóstur
BSRBGrettisgötu 89, 105 Reyjavík
525 8300
bsrb@bsrb.isbsrb.is

Afskráning af póstlista
Ég vil skrá mig af póstlista