Stjórn BSRB hefur samþykkt að BSRB verði ásamt ASÍ stofnaðili að íbúðafélagi sem ætlað er að leigja út íbúðir til tekjulægri hópa. Ákvörðun stjórnarinnar var kynnt á aðalfundi bandalagsins, sem fram fór í gær. Fundurinn skorar á stjórnvöld að ljúka nauðsynlegum lagabreytingum til að hægt sé að stofna íbúðafélagið.Lestu meira
Stytting vinnuviku hefur jákvæð áhrif
Bætt andleg og líkamleg líðan starfsmanna, aukin starfsánægja og minni veikindi var meðal þess sem kom í ljós þegar gerðar voru tilraunir með að stytta vinnuvikuna á tveimur vinnustöðum í Reykjavík. Lestu meira
Stjórnvöld eru á rangri braut
Stjórnvöld eru á rangri braut með áformum um aukna einkavæðingu í heilbrigðisþjónustunni og aukinni kostnaðarþátttöku stórs hluta sjúklinga. Þetta sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í ræðu sinni á kröfufundi í Hafnarfirði þann 1. maí. Lestu meira
Vill skoða heimildir heilbrigðisráðherra
Áform um einkavæðingu í heilsugæslunni sýna hversu víðtækar heimildir ráðherra hefur og kalla á breytingar á þeim að mati sérfræðings. Lestu meira