Landlæknir segir heilbrigðiskerfið í fjársvelti
Slæm staða heilsugæslunnar og Landspítalans er bein afleiðing þess kerfis sem verið hefur við lýði hér á landi undanfarna áratugi, segir Birgir Jakobsson landlæknir. Hann var gestur Velferðarnefndar BSRB nýverið og fór á fundinum yfir stöðu heilbrigðismála og þær leiðir sem færar eru til að bæta íslenska heilbrigðiskerfið. Lestu meira
|