Þingmenn bregðast ekki við gagnrýni
Sú ákvörðun forsætisnefndar Alþingis að lækka starfstengdar greiðslur þingmanna kemur ekki til móts við gagnrýni BSRB á verulega launahækkun þingmanna sem kjararáð tilkynnti um á kjördag. Bandalagið kallar eftir því að ákvörðun kjararáðs verði afturkölluð og launaþróun þingmanna verði í takt við kjör annarra stétta. Lestu meira
|