Leggja til kvennafrídag árið 2020
Kjörið er að boða aftur til kvennafrís árið 2020, þegar 45 ár verða liðin frá fyrsta kvennafríinu, að mati vinnuhópsins sem skipulagði kvennafrídaginn 2016. Þetta kemur fram í skýrslu sem tekin hefur verið saman um viðburðinn. Lestu meira
|